Signature tímar

Áróra yoga er einnar sinnar tegundar.

Við erum fyrsta yoga heilsusetur sem býður iðkendum að stunda yoga í sal sem er sérstaklega hannaður frá grunni með hugmyndafræði Human Centric Lighting. Hver tími hefur einstaka upplifun fyrir iðkendur að njóta.

 
Nothing to book right now. Check back soon.

Ný upplifun

Signature yogatímarnir okkar eru sérstaklega hugsaðir til að hafa jákvæð áhrif á okkar eðlislægu líkamsklukku 

 

Ljósakerfið okkar skapar rólega sólarupprás á morgnana og sólsetur á kvöldin sem vekur jafnt sem svæfir líkamann á mjúklegan og náttúrlegan hátt meðan þú baðar þig í infrarauðum hita.

Við mælum með Sunrise tíma á morgnana

Áróraflow á ýmsum tímum yfir dagin og kvöldin

og svo er yndislegt að enda dagin með Sunset tímanum  

 

Upplifðu sólarhring áróra yoga og prófaðu alla signature tímana

aro - takn_srgb_grar.png