
Ný upplifun
Signature yogatímarnir okkar eru sérstaklega hugsaðir til að hafa jákvæð áhrif á okkar eðlislægu líkamsklukku
Ljósakerfið okkar skapar rólega sólarupprás á morgnana og sólsetur á kvöldin sem vekur jafnt sem svæfir líkamann á mjúklegan og náttúrlegan hátt meðan þú baðar þig í infrarauðum hita.
Við mælum með Sunrise tíma á morgnana
Áróraflow á ýmsum tímum yfir dagin og kvöldin
og svo er yndislegt að enda dagin með Sunset tímanum
Upplifðu sólarhring áróra yoga og prófaðu alla signature tímana


Umsagnir
Human Centric Lighting
Aðstaðan okkar er sérstaklega útbúin HCL ljósum til að hjálpa við að stilla eðlislæga líkamsklukku okkar sem getur oft farið úr skorðum, bæði í skammdeginu á veturna sem og í miðnætursólinni á sumrin.
HCL ljósakerfið veitir þér réttu birtuna hverju sinni sem líkaminn þarfnast til að draga úr myndun svefnhormónsins melatóníns að morgni og ýta undir seyti þess að kvöldi og hjálpa þannig við að stilla eðlislægu líkamsklukku okkar.
