Velkomin

Náðu þér í áróra yoga appið til að bóka næsta tíma og  fylgjast með 

velkomin

Hreysti og vellíðan eru þeir lykil þættir sem ég tel að þurfi að hlúa að svo okkur vegni vel á öðrum sviðum lífs okkar

Hugmyndin af áróra yoga er sprottinn út frá þeim venjum sem ég hef tileinkað mér til að halda mér heilbrigðri og láta mér líða vel. Þetta hefur mér tekist með því að huga jafnt að hreyfingu, næringu og hvíld. Fjölbreytileiki í hreyfingu er mér mjög mikilvægur en jóga og þá helst heitt "infrared" jóga hefur verið sú hreyfing sem ég legg megin áherslu á samhliða annari líkamsrækt vegna þeirra heildræna heilsueflandi áhrifa sem það hefur. Til að endurnæra mig og hvíla hef ég stuðst við hugmyndafræðin bak við Human Centric Lighting en það er einfaldlega að nota lýsingu á réttan hátt til að styðja við velllíðan í okkar í daglegu lífi. Aðstaðan okkar er því sérstaklega útbúin Infrared hitakerfi og HCL ljósum til að hjálpa við að stilla okkar eðlislægu líkamsklukku sem getur oft farið úr skorðum á norðlægum slóðum bæði í skammdeiginu á veturna sem og í miðnætursólinni á sumrin

 

Það er ósk okkar hjá áróru að þessir þrír kjarnar megi aðstoða þig líka í átt að hreysti og vellíðan

Heiðbrá Björnsdóttir

3 kjarnar áróra yoga

 

01

Yoga iðkun

02

HCL ljós

03

Infrared hiti

 
Klippikort
Klippikort
19990
kr

10 skipti

Gildir í 3 mánuði

Gull aðild
kr
13990

áskrift binditími 12 m.

19990
kr

Stakur mánuður

Vinsælt
Sport+ aðild
kr
11990

áskrift binditími 12 m.

14990
kr

Stakur mánuður

áskrift binditími 2 m.

kr
13990

Verðskrá

Nú eru Signature yogatímarnir okkar​ opnir og hægt að bóka allan dagin alla daga

í boði er

 • Stakur tími

 • Klippikort

 • Sport+ í áskrift eða 1 mánuður

 • Gull í áskrift eða 1 mánuður

 • Námskeið (auglýst síðar)

kynntu þér kort og áskriftir okkar í "verðskrá"

10 skipti

Ótakmarkað

Ótakmarkað

Innifalið

 • Aðgangur að öllum tímum

 • Taktu frá þína dýnu á bókunarvef

 • Aðgangur að allri aðstöðu - Sporthússins og opnum tímum

 • Aðgangur að aðstöðu Sporthússins - Gull og tækjasal*** Gull aðild

10 skipti

Klippikort

Kauptu 10 skipta klippikort sem þú getur notað þegar þú bókar og tekur frá þína dýnu.

Til að kaupa kort er best að skrá þig fyrst hér efst á siðunni undir "skráðu þig" og kaupa síðan kort eða áskrift á heimasíðu Sporthússins eða afgreiðslu.

Einnig er hægt að kaupa stakan tíma í afgreiðslu Sporthússins ef að það er laust í tíman áður enn hann hefst

Kynntu þér öll kort og áskriftir undir "verðskrá"

Klippikort
Klippikort
19990
kr

10 skipti

Gildir í 3 mánuði

Ótakmarkað

Gull aðild

Gull aðild er hægt að fá í áskrift eða sem stakur mánuður. Þetta er því aðild sem hentar núverandi viðskiptavinum Sporthússins sem og nýjum viðskiptavinum sem vilja meira dekur og þægindi með því að fá fá aðgang að fyrstaflokks líkamsræktarstöð og búningsaðstöðu Sporthússins Gull á efri hæð samhliða áskrift.

 

Til að kaupa kort er best að skrá þig fyrst hér efst á siðunni undir "skráðu þig" og kaupa síðan kort eða áskrift á heimasíðu Sporthússins eða afgreiðslu.

Einnig er hægt að kaupa stakan tíma í afgreiðslu Sporthússins ef að það er laust í tímann áður enn hann hefst

Kynntu þér öll kort og áskriftir í "verðskrá"

Gull aðild***
kr
13990

áskrift

19990
kr

Stakur mánuður

Vinsælt

Sport+

Sport+ er hægt að fá í áskrift eða sem stakur mánuður. Þetta er því aðild sem hentar núverandi viðskiptavinum Sporthússins sem og nýjum viðskiptavinum sem vilja fá aðgang að fyrstaflokks líkamsræktarstöð samhliða áskrift.

Til að kaupa kort er best að skrá þig fyrst hér efst á siðunni undir "skráðu þig" og kaupa síðan kort eða áskrift á heimasíðu Sporthússins eða í afgreiðslu.

Einnig er hægt að kaupa stakan tíma í afgreiðslu Sporthússins ef að það er laust í tímann áður enn hann hefst

Kynntu þér öll kort og áskriftir undir "verðskrá"

Ótakmarkað

Sport+ aðild
kr
11990

áskrift binditími 12 m.

14990
kr

Stakur mánuður

áskrift binditími 2 m.

kr
13990

Signature tímar nú í opinni stundarskrá

Ertu með hóp eða fyrirtæki sem hefur áhuga á kynningartíma 

Sporthúsið  Dalsmári 9-11  Kópavogur

Sími 5644050    |     info@arora.is

 • White Instagram Icon
 • White Facebook Icon

Kynntu þér áskriftir og bókaðu þína dýnu

© 2019 by áróra yoga