Ný upplifun
Áróra yoga er einnar sinnar tegundar á heimsvísu. Við erum fyrsta yoga heilsusetur sem býður iðkendum að stunda yoga í sal sem er sérstaklega hannaður frá grunni með hugmyndafræði HCL (e. Human Centric Lighting). Hver tími hefur einstaka upplifun fyrir iðkendur að njóta.
Yoga tímarnir okkar eru sérstaklega hugsaðir til að hafa jákvæð áhrif á okkar eðlislægu líkamsklukku sem getur oft farið úr skorðum bæði í skammdeginu á veturna sem og í miðnætursólinni á sumrin.
Upplifðu sólarupprás áróra yoga með okkur og prófaðu alla signature tímana
-
Áróra Sunrise
-
Áróra Sunset
-
Áróra Flow
01
HCL
Yoga salurinn er einstakur því hann er útbúinn HCL ljósum sem nýta hugmyndafræðina bak við Human Centric Lightning.
02
Infrared
Hitakerfið sem við notum er infrarautt hitakerfi frá Yogapannels sem er sérhannað fyrir heitt yoga.
03
Sporthúsið
Áróra yoga er partur af Sporthússfjölskyldunni og er staðsett fremst á efri hæð. Iðkendur áróru hafa fullan aðgang að allri stöðinni.
04
Gullið
Iðkendur með Gull aðild áróra yoga eða eru á námskeiði hafa fullan aðgang að búningsklefa og tækjasal Sporthússins GULL.