Í ljósi takmarkana heilbrigðisyfirvalda við samkomum mun Áróra Yoga og Sporthúsið vissulega gera viðeigandi ráðstafanir.
Munum persónubundnar sóttvarnir og virðum tveggja metra regluna.
Við þekkjum þessar aðgerðir og fylgjum að sjálfsögðu fyrirmælum.
Stöndum „þétt saman“ – með tveggja metra millibili – og sigrumst á þessum vágesti aftur!
Kær kveðja,
Starfsfólk Áróra Yoga og Sporthússins
Comments