top of page
Search

Kæru viðskiptavinir


Í ljósi takmarkana heilbrigðisyfirvalda við samkomum mun Áróra Yoga og Sporthúsið vissulega gera viðeigandi ráðstafanir.

Munum persónubundnar sóttvarnir og virðum tveggja metra regluna.

Við þekkjum þessar aðgerðir og fylgjum að sjálfsögðu fyrirmælum.

Stöndum „þétt saman“ – með tveggja metra millibili – og sigrumst á þessum vágesti aftur!

Kær kveðja,

Starfsfólk Áróra Yoga og Sporthússins

84 views0 comments

Recent Posts

See All

Breytingar hjá Áróra Yoga

Kæru Iðkendur Áróra Yoga - Okkur þykir spennandi að tilkynna ykkur um væntanlegar breytingar hjá okkur. Þegar að þeim tíma kemur að tilslakanir verða nægar í sóttvarnar aðgerðum almannavarna þá munum

Áríðandi tilkynning

Kæru Iðkendur Áróra Yoga - Vegna núgildandi sóttvarna og samkomutakmarkana þá stendur rekstur Áróra ekki undir sér sökum stærðar en salurinn tekur nú aðeins inn sex í einu vegna tveggja metra reglunar

VERSLUNARMANNAHELGIN Í Áróra Yoga.

Föstudagur 1.ágúst Áróraflow kl 12:10-12:55. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur verður LOKAÐ. Sjáumst hress og kát aftur þriðjudaginn 5.ágúst Njótið helgarinnar :)

Comentários


bottom of page