Kæru Iðkendur Áróra Yoga -
Vegna núgildandi sóttvarna og samkomutakmarkana þá stendur rekstur Áróra ekki undir sér sökum stærðar en salurinn tekur nú aðeins inn sex í einu vegna tveggja metra reglunar. Okkur þykir því mjög leiðinlegt að tilkynna ykkur að við þurfum frysta öll kort frá og með 1.september. Stöðin mun opna á ný þegar að allt fer aftur í venjulegt horf og munum við taka brosand á móti ykkur öllum þá.
Í skoðun er að hafa lítil lokuð jógansámkeið með að hámarki 6 manns á meðan sóttvarnaraðgerðir eru eins og þær eru - Nánar tilkynnt síðar.
Hlýjar kveðjur,
Starfsfólk Áróra Yoga og Sporthússinns
Þú mátt sko alveg reikna með mér á lítið námskeið ef það verður e-h úr því😊